Bjargráđasjóđur heimilana

Ég er ađ velta fyrir mér hvort ađ ţađ vćri ekki bjargráđ fyrir ríkisstjórnina ađ leggja um 10 milljarđa í bjargráđasjóđ til ađ veita fólki í tímabundnum greiđsluerfiđleikum lán á föstum vöxtum (hugsanlega 10%) án afborgana í 1 - 3 ár. Á ţann hátt getur fólk tryggt sér ađ ekki verđi gengiđ ađ eignum ţess ţrátt fyrir tímabundna erfiđleika sökum atvinnuleysis, hćkkunar afborgana lána ofl. Ţegar ástandiđ í ţjóđfélaginu batnar getur fólk greitt ţetta tilbaka á nokkrum árum og hugsanlega endurfjármagnađ í gegnum Íbúđarlánasjóđ ţegar veđhlutfall batnar í fasteignum viđkomandi og afborganir lána lćkka vegna styrkingu krónunnar eđa upptöku nýs gjaldmiđils. Međ ţessu móti vćri mögulegt á sanngjarnan hátt ađ koma í veg fyrir fjöldagjaldţrot heimila. Ţessi ađferđ er einföld og ţarfnast ekki inngrip í vísitölutryggingu lána.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband