Mikilvćgar kosningar

Góđir landsmenn, nú ganga í garđ sennilega mikilvćgustu kosningar frá stofnun lýđveldis á Íslandi. Mikilvćgt er ađ sú upphreinsun sem hafin er haldi áfram eftir kosningar, hönd í hönd viđ uppbyggingu efnahags landsins eftir hruniđ mikla. Ţađ var mikiđ reiđarslag ađ íhaldiđ kom í veg fyrir nauđsynlegar breytingar á stjórnarskrá og ekki minnst kosningalöggjöf, sem opnađi á persónukjör. Persónukjöriđ er nefnilega ađ mínu mati, einhver mikilvćgasta breyting, sem ţörf er á til ađ minnka vćgi flokksrćđis. Stjórnmálamenn hafa á síđustu dögum veriđ í önnum viđ ađ segja okkur hversu mikilvćgt ţađ er ađ kjósa ţann flokk sem ţeir tilheyra. Fáar trúverđugar lausnir eru ţó bornar á borđ og mikiđ um sígild kosningaloforđ sem hverfa eins og dögg fyrir sólu ađ kosningum afstöđnum. Ađ mínu mati eru lausnir Samfylkingarinnar í efnahags-, atvinnu-, og velferđarmálum ţćr einu sem eru trúverđugar og til ţess fallnar ađ skapa langtíma grundvöll fyrir uppbyggingu á réttlátara samfélagi. Ég segi ţví X-S og vonast til ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ veita Samfylkingunni liđfylgi á ţessum mikilvćgu tímamótum í lýđveldissögu Íslands. X-S

 

Kveđja, Jónas Rafnar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband