30.10.2008 | 12:50
Smjörklípuaðferðin?
Guðni, líttu í eigin barm. Stjórnmálamenn og embættismenn eiga lang stærstan þátt í hvernig fór og er að fara. Það er enn ekki séð fyrir endan á þessu hruni íslensk efnahags, þið stjórnmálamenn sem stýrt hafa þessu landi undanfarin 15 ár, sérstaklega sjálfstæðis- og framsóknarmenn, eigið lang stærstu ábyrgðina, punktur, basta. Að kenna um íslenskum athafnamönnum og auðmönnum er aðferð stjórnmálamanna til að fría sjálfa sig ábyrgð. Kominn tími til að íslenskir stjórnmála- og embættismenn axli ábyrgð.
Auðmenn eiga stóran þátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Athugasemdir
Og hana nú sammála síðasta ræðumanni
Kristberg Snjólfsson, 30.10.2008 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.