Of eða van

Það er annaðhvort of eða van.

Til margra ára hefur verið of lítil löggæsla í miðborg Reykjavíkur. Nú er allt í einu spítt í lófana og sérsveit lögreglunnar sett inn í hasarstíl. Fleiri handteknir fyrir að míga utandyra á einni helgi, en allt síðasta ár! Hvað svo? Á að halda þessu áfram af sama krafti, eða er þetta bara PR stunt borgaryfirvalda of dómsmálaráðherra?

Það verður áhugavert að fylgjast með framvindunni!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hans Jörgen Hansen

Held þó samt að gauragangur í miðbæ Reykjarvíkur hafi nákvæmlega ekkert aukist. Þetta er bara orðið meira í fréttum og þess vegna orðinn meiri umfjöllum meðal almenning. Einhver hvítflibbin hefur fengið á gogginn og þess vegna og sagt hetjusögu frá borg óttans hvernig hann barðist við ljón og tígrísdýr. Hinir hvítflibbarnir orðið alveg skelfingu losnir og ákveðið að skera upp herör gegn veggpissurum og öðrum ógeðislýð
eða það er allavega mín skoðun

Hans Jörgen Hansen, 12.9.2007 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband